Ýmis skrif
Trausti Baldursson
kristalsnótt, dag og nótt, í gaza-witz
Inngangur Nú er svo komið að fullvissa er fyrir því að meirihluti gyðinga í Ísrael hefur lært ýmislegt af böðlum sínum, nasistum. Allt frá lokum seinni heimsstyrjaldar hafa þjóðir heims heyrt af og séð sannleikan um hversu illa var komið fram við gyðinga í Þýskalandi...
Frumvarp til laga um vindorku – Umsögn 23. janúar 2024
Samráðsgátt - Mál nr. S-1/2024 Hafnarfjörður 23. janúar 2024 /TB Efni: Frumvarp til laga um vindorku Vísað er til máls nr. S-1/2024 í samráðsgátt stjórnvalda þar sem gefinn er kostur á að veita umsögn um drög að frumvarpi til laga um vindorku. Hér fyrir neðan...
Skógrækt án fyrirhyggju
Í Fréttablaðinu 8. desember síðastliðinn er viðtal við Þröst Eysteinsson skógræktarstjóra um að skógrækt muni sjöfaldast á næstu árum. Aðalástæða þess er að fyrirtæki og einkaaðilar þurfi að kolefnisjafna sig og sitt. Ennfremur segir aðstjórnvöld muni stórauka...
Kolefnisjöfnun á Villigötum?
Festa – Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni Tómas N. Möller, formaður stjórnar Hrund Gunnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Efni: Deiglufundar Festu 25 október – Kolefnisjöfnun, hvernig jöfnum við og vottum? Dags: 20 október 2022 Við undirrituð lýsum...
Independent Ukraine
Independent Ukraine The most important decision for Europe to take now, besides helping the people in Ukraine to stay alive and independent, is to make sure, with new European and EU countries legislations, that if Russia occupies Ukraine all sanctions on Russia and...
Hugrenningar um sitt lítð af hverju og sjálfsheimsku manna
Hugrenningar um sitt lítið af hverju og sjálfsheimsku manna: Iðjagræn orka-loftslagaaðgerðir, kolefnisjöfnun, landfyllingin í Skerjafirði og brot um spillingu í stjórnsýslu landsins. Græn orka Hvað skyldu þessi mál hafa sameiginlegt. Jú þau er gott dæmi um hvernig...
Emerald Network-Tilnefning svæða
Ísland tilnefnir náttúruverndarsvæði í Emerald Network-net Bernarsamningsins. Árangur, byrjun, eða bara tafir og ekki neitt? Bernarsamningurinn er í stuttu máli megin samningur Evrópuríka um vernd plantna og dýra og búsvæða þeirra í Evrópu og var staðfestur hér á...
Vernd Kaldárhrauns
Á skógrækt að vera allsstaðar? Undirritaður sendi bréf um áhrif skógræktar á friðlýsta jarðmyndun, Kaldhárhraun, í landi Hafnarfjarðar til Umhverfisstofnunar 26. ágúst 2021 með afriti á Skógræktarfélag Hafnarfjarðar, Hafnafjarðarbæ, Umhverfisráðuneytið og...
Og hvað svo?
28.09.2021. Í stað þess að horfa á kosningasjónvarp fór ég að sofa tiltölulega snemma eða seint eftir hvernig á það er litið. Ég rétt kíkti á talninguna um kl. tvö og svo ekki fyrr en um morguninn. Að mínum dómi sýna úrslitin ágætis þversnið af því hver við...