its-u-art

Myndlist – Ljósmyndir – Tónlist – Ýmis skrif – Ráðgjöf um náttúruvernd

 

Paintings – Photos – Music – Articles – Nature conservation consultancy

myndir / paintings GP

Vorkoma I-olía á striga 80x70 2021
Vorkoma II- olía á striga 80x70 2021
Vorið vaknar-olía á striga 90x80 2021
Fræ-olía á striga - 2021
Eilífð-olía á striga 80x80 2021
Blómgun-olía á striga 80x80 2021

ýmis málefni / articles

kristalsnótt, dag og nótt, í gaza-witz

kristalsnótt, dag og nótt, í gaza-witz

Inngangur Nú er svo komið að fullvissa er fyrir því að meirihluti gyðinga í Ísrael hefur lært ýmislegt af böðlum sínum, nasistum. Allt frá lokum seinni heimsstyrjaldar hafa þjóðir heims heyrt af og séð sannleikan um hversu illa var komið fram við gyðinga í Þýskalandi...

Frumvarp til laga um vindorku – Umsögn 23. janúar 2024

Frumvarp til laga um vindorku – Umsögn 23. janúar 2024

Samráðsgátt - Mál nr. S-1/2024 Hafnarfjörður 23. janúar 2024 /TB   Efni: Frumvarp til laga um vindorku Vísað er til máls nr. S-1/2024 í samráðsgátt stjórnvalda þar sem gefinn er kostur á að veita umsögn um drög að frumvarpi til laga um vindorku. Hér fyrir neðan...

Skógrækt án fyrirhyggju

Skógrækt án fyrirhyggju

Í Fréttablaðinu 8. desember síðastliðinn er viðtal við Þröst Eysteinsson skógræktarstjóra um að skógrækt muni sjöfaldast á næstu árum. Aðalástæða þess er að fyrirtæki og einkaaðilar þurfi að kolefnisjafna sig og sitt. Ennfremur segir aðstjórnvöld muni stórauka...

ljósmyndir / photos

Teista - Cepphus grylle © Trausti Baldursson
Smáborg-©Trausti Baldursson
Himalayan striped squirrel / Thailand – Tamiops mcclellandii © Trausti Baldursson
Blæbrigði-© Trausti Baldursson
Glugginn í klaustrinu-© Trausti Baldursson
Alltaf blóm-© Trausti Baldursson